top of page
1912_2413.jpg
1912_2409.jpg

Stefanía Thors & Helgi Sv. Helgason

 

 

Stefanía Thors útskrifaðist með master í leikhúsfræðum árið 2001 frá DAMU, listaháskólanum í Prag.

Hún hefur starfað sem klippari til margra ára, hefur leikstýrt og unnið við framleiðslu leikhúss, auglýsinga og kvikmynda. Einnig hefur hún unnið sem skrifta, við leikmuni,      í ljósadeild og margt annað sem viðkemur framleiðslu myndefnis.

 

Helgi Sv. Helgason hefur stundað nám í tónlistarskóla FÍH, Den Rythmiske Musik Conservatorium í Kaupmannahöfn og Listaháskóla Íslands.  Hann hefur starfað sem tónlistarmaður til fjölda ára og spilað inn á allmargar hljómplötur, samið tónlist fyrir fjölda leikverka, auglýsinga og kvikmynda.

Einnig hefur hann unnið bæði Grímu verðlaun, Íslensku Tónlistarverðlaunin, Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar fyrir verndun Íslenskrar Tungu og Menningarverðlaun DV.

bottom of page